Ískalt á fróni

Frostið hér nístir mann alveg inní merg og bein þessa daganna svo mikið að maður er eiginlega fegin þegar  maður kemur heim til ömmu Gunnu í 30 stiga hita á kvöldin :)

Það er - 5 til -10 alla daga og svolítill snjór. 

 Svo er þetta fyrsta bloggið mitt þannig að maður er að prófa sig áfram með þetta...


Bloggfærslur 18. janúar 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband