Ótrúverðugar játningar
15.3.2007 | 16:29
Það er nú varla annað hægt en að brosa yfir þessu. Viðurkennt er að CIA heimilaði "óhefðbundnar" yfirheyrsluaðferðir(pyntingar) þarna á þessum mönnum. Einnig að þessir menn eru réttlausir þannig gætu BNA drepið þá eins og Saddam gerði við óþægilega andstæðinga, en málið er að BNA kæmust upp með það. Lögfæðingar hersins fara yfir allt sem skrifað er um þessar "játningar" og líklega skrifar herinn þær sjálfur.
Málið er að eftir allt sem hefur komið fram varðandi þetta stríð gegn hryðjuverkum trúir maður bara ekki nokkru orði lengur sem kemur að vestan, því miður.
Segist hafa hálshöggvið bandarískan blaðamann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.