Útflutningur íslensk vinnuafls
23.10.2008 | 08:51
Það er ekki furða þó að trésmiðir og aðrir sem starfa ma. í byggingariðnaði fari til annarra landa til vinnu.
Hér eru td. stórverk sem hefði skapa nokkra tugi starfa um nokkurt skeið (1-2ár)
http://www.rvk.is/Portaldata/1/Resources/skjol/svid/thjonustu_og_rekstrarsvid/innkaup_rekstur/nidurstodur/2008/12136_Ni_ursta_a_Innkaupar__s.pdf
Einnig semur Reykjavíkuborg við sama verktaka um uppsteypu og fullnaðarfrágang á Norðlingaholtsskóla ( aftur nokkrir tugir eða hundruði manna í 1-2 ár).
Efni og allt vinnuafl flutt beint frá Litháen, engir skattar eða gjöld verða eftir hér.
Svo hrósa menn sér yfir þessum hagstæðu tilboðum á meðan íslenskir byggingamenn eru í unnvörpum að fara á atvinnuleysisskrár, líklega greitt úr sama vasa og er að spara.
Íslenskir trésmiðir leita að vinnu í Noregi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.