Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
Ótrúverðugar játningar
15.3.2007 | 16:29
Það er nú varla annað hægt en að brosa yfir þessu. Viðurkennt er að CIA heimilaði "óhefðbundnar" yfirheyrsluaðferðir(pyntingar) þarna á þessum mönnum. Einnig að þessir menn eru réttlausir þannig gætu BNA drepið þá eins og Saddam gerði við óþægilega andstæðinga, en málið er að BNA kæmust upp með það. Lögfæðingar hersins fara yfir allt sem skrifað er um þessar "játningar" og líklega skrifar herinn þær sjálfur.
Málið er að eftir allt sem hefur komið fram varðandi þetta stríð gegn hryðjuverkum trúir maður bara ekki nokkru orði lengur sem kemur að vestan, því miður.
Segist hafa hálshöggvið bandarískan blaðamann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hvar er bókin ???
14.3.2007 | 15:45
Einverntímann heyrði ég yfir elshúsborðið að Jnína ætlaði að skrifa bóg um meitna spillingu Baugsmanna. Ég spyr hvar er bókin ????
Var hún keypt úr prentvélunum eða var það eingöngu hótun hjá Jónínu til að hafa þá góða ?
Væri fróðlegt að vita það......
Sagðist hafa heyrt að Baugur ætti að borga bátinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |