Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007

Hryggð

Já stríðsbrölt mannkynsins hefur svo sannarlega verið ömurlegt og haft skelfilegar afleiðingar.

Yfirleitt eru það börn og verra settir sem fara verst.  Alveg makalaust hvað mannskepnan er komin stutt á veg í þroska á sjálfi sér  miðað við stríðsbrölt sem ennþá fylgir henni.  

Allt það fé sem eytt er í vopn hernað og limlestingar á fólki,  dygði án efa í að útrýma hungri og sjúkdómum víða en nei, það þarf alltaf að poppa upp einhverjir vitleysingar sem verða að vera í stríði..

BNA er þriðja ríkið um þessar mundir.  Ef maður litur yfir "afrek" Bush síðan hann komst til valda er ekki hægt að slá honum gullhamra.  BNA með allt niðrum sig eftir fáránlegt stríðsbrölt í Írak sem farið var í vegna auðlinda og nú hyllir undir nýtt kjarnorkukapphlaup á milli austurs og vesturs.  Og ég sit hérna í miðjunni...

Nei mannkynssagan er hryggðarsaga svo ekki sé meira sagt..... 

 


mbl.is „Ég er að breytast í dýr sem langar að deyja"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Súkkulaði er allra meina bót

Loksins er þetta á hreinu.... súkkulaði er það besta sem mannkynið hefur búið til :)

 Konan mín er enginn sérstakur súkkulaðigrís InLove  en það er nú vegna þess hvað ég er .. . .......

Best eð hætta áður en ég kem mér í vandræði Grin


mbl.is Breskar konur kjósa súkkulaði fram yfir kynlíf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband