Bloggfærslur mánaðarins, október 2008

Útflutningur íslensk vinnuafls

Það er ekki furða þó að trésmiðir og aðrir sem starfa ma. í byggingariðnaði fari til annarra landa til vinnu.

Hér eru td.  stórverk sem hefði skapa nokkra tugi starfa um nokkurt skeið (1-2ár)

http://www.rvk.is/Portaldata/1/Resources/skjol/svid/thjonustu_og_rekstrarsvid/innkaup_rekstur/nidurstodur/2008/12136_Ni_ursta_a_Innkaupar__s.pdf

 Einnig semur Reykjavíkuborg við sama verktaka um uppsteypu og fullnaðarfrágang á Norðlingaholtsskóla ( aftur nokkrir tugir eða hundruði manna í 1-2 ár). 

Efni og allt vinnuafl flutt beint frá Litháen, engir skattar eða gjöld verða eftir hér.

Svo hrósa menn sér yfir þessum hagstæðu tilboðum á meðan íslenskir byggingamenn eru í unnvörpum að fara á atvinnuleysisskrár, líklega greitt úr sama vasa og er að spara.


mbl.is Íslenskir trésmiðir leita að vinnu í Noregi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eru menn ekki búnir að fá nóg ??

Ég þarf að nudda augun. Nú á að koma MP (sjálfstæðismanni) á garðann,kraflandi á rústum gulleggjanna.

Eru ekki allir aurar þjóðarinnar gufaðir upp nú þegar af völdum þessarra manna. ERu þið ekki búinr að fá NÓG!!!!!!!!!

Fariði bara að vinna eins og aðrir, þar hefur komið svo berlega í ljós að peningar verða ekki til úr þunnu lofti.


mbl.is MP fær viðskiptabankaleyfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband