Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
Loksins kom skjaldborgin !!
1.9.2009 | 08:36
Jæja þá kom þetta loksins, skjaldborgin, nú getur maður farið að snara máv og skarf í soðið.
Þetta kallar maður alvöruaðgerðir fyrir heimilin !!!
Skotveiðitímabil á fuglum er hafið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |