Agalausir Íslendingar

Þetta er án efa ekki eini maðurinn sem er enn á nöglum og án efa ekki sá eini sem talar í síma á meðan að akstri stendur.

Þetta er td. í mun fastari skorðum í Danmörku þar sem fólk fær sektir hægri og vinstri fyrir allskonar slóðaskap td eins og að "gleyma" að kaupa lestarmiða eða koma 10mín of seint á bílastæðið.

Það kostar 600 kr danskar  og vill svo illa til að konan mín lennti einmitt í því að koma of seint á bíulastæðið og fékk sekt.

Eftir að hún hafði róast aðeins sá hún hve mikil snilld það er að hafa svona sektir því danskurinn er svo nískur  að þetta bítur vel.

 

Til lengri tíma síast þetta svo inní þjóðfélagið og overall eru danir miklu agaðri en íslendingar í umferð og umgengni. 


mbl.is Á nagladekkjum og talaði í farsíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessi tiltekni bílstjóri er talandi dæmi um heimskan íslenskan þurs í umferðinni. Fær raunar alltof lága sekt að mínu mati.

Stefán

Stefán (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 14:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband