Verða varla í vandræðum með ástæður

Bush og klíkan verða varla í vandræðum með að finna upp ástæður til þess að fara inní Íran.

Spurning um hanna atburðarrás,  eitthvað stórt svipað og WTC og segja svo blessuðum könunum að Íran hafi sprengt þetta.

Eða einfaldlega að segja við pöpullinn að Íran ætli í kjarnorkustríð við USA og þeir verði að sprengja fyrst, "shock and awe"


mbl.is Segir Bandaríkin ekki í stríðshugleiðingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Þeir ætla þarna inn sem fyrst og það er nokkuð sem er búið að vera á teikniborðinu lengi...löngu fyrir Fyrra- Flóastríð og 9/11.

Þorri pöpulsins verður ginkeyptur fyrir hvaða ástæðu sem þeir kokka upp, svo mikið kennir sagan okkur.

Georg P Sveinbjörnsson, 12.3.2008 kl. 16:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband